getur þú geymt gögn í skrá sem kallast vinnubók. Hver vinnubók inniheldur a.m.k. eina vinnuörk. Vinnubækur geta einnig
innihaldið kort; kortaörk inniheldur kort sem byggð eru á gögnum úr vinnuörk.
Farðu í
Desk
>
Office
>
Sheet
.
Vinnubækur
Til að búa til nýja vinnubók, styddu á Valmynd og veldu
File
>
New workbook
.
Til að opna tilbúna vinnubók, styddu á Valmynd og veldu
File
>
Open
. Flettu upp möppunni sem skráin er vistuð í.
Ábending: Til að opna vinnubækur sem notaðar voru nýlega, styddu á Valmynd og veldu
File
>
Recent workbooks
.