Útreikningar framkvæmdir
Til að framkvæma útreikning, færðu inn fyrstu töluna í útreikningnum. Styddu á „tab“-takkann og veldu aðgerð af
aðgerðakortinu. Færðu inn næstu töluna í útreikningnum og styddu á „enter“-takkann.
Athugaðu að reiknivélin framkvæmir aðgerðir í þeirri röð sem þú færir þær inn. Ekki er hægt að nota sviga til að breyta röð
aðgerða.
Til að skipta á milli borð- og vísindalegrar reiknivélar, styddu á Valmynd og veldu
View
>
Desk calculator
eða
Scientific calculator
.
Til að gera tölu jákvæða eða neikvæða, sláðu inn töluna og styddu á
m
á takkaborðinu.
Til að prenta út útreikning, styddu á Valmynd og veldu
Printing
>
.
Ábending: Til að forskoða síðu fyrir prentun, styddu á Valmynd og veldu
Print preview
>
Printing
í valmyndinni.
Til að breyta útliti síðunnar, styddu á Valmynd og veldu
Page setup
.