Nokia 9500 Communicator - Vísindalega reiknivélin notuð

background image

Vísindalega reiknivélin notuð

Styddu á Valmynd og veldu

View

>

Scientific calculator

.

Til að framkvæma útreikning, færðu inn fyrstu töluna í útreikningnum. Styddu á „tab“-takkann og veldu aðgerð af

aðgerðakortinu. Færðu inn næstu töluna í útreikningnum, skrunaðu að

=

í aðgerðakortinu og styddu á „enter“-takkann.

Til að andhverfa falli, styddu á

i

á takkaborðinu og veldu fallið.

Til að breyta einingum horns, styddu á Valmynd, veldu

Tools

>

Angle unit

og síðan

Degrees

,

Radians

eða

Grads

. Gildandi eining

horns sést í sama reit og tölurnar sem þú færir inn.