Nokia 9500 Communicator - Alarm clock – Notkun

background image

Alarm clock - Notkun

Til að stilla vekjaraklukkuna, styddu á

New alarm

og sláðu inn tímann.

Til að breyta hljóðmerki, styddu á

Edit alarm

.

Til að slökkva á vekjaratóni, styddu á aftur-takkann.
Þegar vekjaraklukkan hringir, styddu á

Stop

á notendaviðmóti communicator eða

Exit

á símanum til að slökkva á henni. Styddu

á

Snooze

til að fresta tóninum. Vekjaraklukkan hringir og birtir skilaboð jafnvel þó svo að slökkt sé á símanum. Styddu á

View

til að lesa skilaboðin.