Nokia 9500 Communicator - Landafærslur búnar til og þeim breytt

background image

Landafærslur búnar til og þeim breytt

Til að búa til ný lönd eða til að breyta eldri löndum, veldu

File

>

New country/region...

eða

Edit

>

Country/Region details...

.

Sláðu inn nýja

Country/Region

heitið, veldu

Dialling code

reitinn og sláðu inn nýja tölu.

Athugaðu að ef þú ert að breyta landi sem þegar er til geturðu einnig breytt höfuðborginni.