Notkun heimsklukku
Til að stilla dagsetningu og tíma, styddu á Valmynd og veldu
Tools
>
Date and time...
.
Ábending: Þú getur einnig látið dagsetningu og tíma uppfærast sjálfkrafa (sérþjónusta). Þú getur valið þessa stillingu
í Stjórnborðinu.
Sjá „Date and time“, bls. 60.
Til að skipta á milli upplýsinga um heimaborg og ytri borg, styddu á „tab“-takkann.
Til að breyta um borg, veldu annað hvort heimaborg eða ytri borgina og styddu á
Change city
.
Ábending: Ef þú breytir um heimaborg er klukkan og dagbókin uppfærð. Þetta er t.a.m. gagnlegt þegar þú vilt taka
þátt í símafundum.
Til að skoða og halda utan um hljóðmerki, styddu á
Alarm clock
.
Til að breyta gerð klukkunnar, styddu á Valmynd og veldu
View
>
Clock type
og veldu
Analog
eða
Digital
.
Ábending: Til að breyta yfir í sýn einnar klukku sem birtir aðeins upplýsingar um heimaborg þína, styddu á Valmynd
og veldu
View
>
Remote city details
.