![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 9500 Communicator/is/Nokia 9500 Communicator_is077.png)
Vekjarar og áminningar
Þegar vekjaratónn sem er stilltur í klukku eða dagbók heyrist birtist jafnframt tilkynning.
Til að fresta vekjaratóni, styddu á
Snooze
.
Ábending: Sjálfgefinn blundtími er tíu mínútur.
Styddu á
Mute
til að þagga niður í vekjaratóninum og halda vekjaratilkynningunni á skjánum.
Til að þagga niður í vekjaratóni og loka vekjaratilkynningunni, styddu á
Stop
.
Ef þú slekkur ekki á tóninum slekkur síminn sjálfur á honum eftir 15 mínútur. Vekjaratilkynningin er áfram á skjánum.