Contacts (Tengiliðir)
Þú getur notað
Contacts
forritið til að stofna, breyta og halda utan um allar skrár um tengiliði, s.s. símanúmer og heimilisföng.
Aðal gagnagrunnurinn yfir tengiliði er staðsettur í minni samskiptatækisins. Þú getur einnig vistað tengiliði á SIM-kortinu sem
og í grunnum á minniskorti sem hægt er að setja í tækið.
Vinstri rammi
Contacts
í aðalskjánum (
Contacts directory
) sýnir innihald þess grunns sem er í notkun (1).
Tiltækir tengiliðagrunnar eru efstir á listanum.
Fyrir neðan listann er leitarhólf þar sem hægt er að finna færslur í skránum (2).
Hægri ramminn í aðalskjá
Contacts
sýnir innihald tengiliðarspjaldsins eða tengiliðahópsins sem þú hefur valið af
Contacts
directory
listanum.
Upplýsingar í tengiliðaspjaldi er t.d. einnig hægt að nálgast með
Telephone
forritinu.