Nokia 9500 Communicator - Contacts (Tengiliðir)

background image

Contacts (Tengiliðir)

Þú getur notað

Contacts

forritið til að stofna, breyta og halda utan um allar skrár um tengiliði, s.s. símanúmer og heimilisföng.

Aðal gagnagrunnurinn yfir tengiliði er staðsettur í minni samskiptatækisins. Þú getur einnig vistað tengiliði á SIM-kortinu sem

og í grunnum á minniskorti sem hægt er að setja í tækið.

Vinstri rammi

Contacts

í aðalskjánum (

Contacts directory

) sýnir innihald þess grunns sem er í notkun (1).

Tiltækir tengiliðagrunnar eru efstir á listanum.
Fyrir neðan listann er leitarhólf þar sem hægt er að finna færslur í skránum (2).
Hægri ramminn í aðalskjá

Contacts

sýnir innihald tengiliðarspjaldsins eða tengiliðahópsins sem þú hefur valið af

Contacts

directory

listanum.

Upplýsingar í tengiliðaspjaldi er t.d. einnig hægt að nálgast með

Telephone

forritinu.