Nokia 9500 Communicator -  Haldið utan um tengiliðaspjöld

background image

Haldið utan um tengiliðaspjöld

Til að opna tengiliðagrunn skaltu skruna að gagnagrunninum í

Contacts directory

listanum og styðja á

Open

. Athugaðu að ef

þú velur gagnagrunn SIM-kortsins eru ekki allir valmyndarkostir til staðar.
Til að búa til nýtt tengiliðarspjald með sjálfgefna sniðmátinu, styddu á

New card

, sláðu inn upplýsingar um tengilið og styddu

á

Done

. Tengiliðarspjaldið er sett inn í tengiliðagrunninn sem þú velur.

Ábending: Til að nota símanúmerið meðan þú ert utanlands, bættu plúsmerki (+) framan við landsnúmerið.

Til að opna tengiliðaspjald í völdum grunni skaltu skruna að tengiliðnum í

Contacts directory

listanum og styðja á

Open

.

Til að leita að tengiliðaspjaldi í völdum grunni skaltu slá inn fyrstu stafina í nafni tengiliðsins í leitarhólfið fyrir neðan

Contacts

directory

listann, skruna að rétta tengiliðnum og styðja á

Open

.

Til að hringja í tengilið, skrunaðu að tengiliðnum í

Contacts directory

listanum, færðu þig í hægri gluggann, skrunaðu að

símanúmerinu og styddu á

Call

.

Til að stofna nýtt tengiliðaspjald með ákveðnu sniðmáti, styddu á Valmynd, veldu

File

>

New card

og svo sniðmátið sem þú vilt

nota.
Til að eyða tengiliðaspjaldi, skrunaðu að tengiliðnum í

Contacts directory

listanum, styddu á

Delete

og svo á

Delete

.

Til að senda texta eða margmiðlunarefni til tengiliðs, skrunaðu að tengiliðnum í

Contacts directory

listanum, færðu þig í hægri

gluggann, skrunaðu að farsímanúmerinu og styddu á

Write text message

eða

Write MMS

.

Til að senda fax til tengiliðs, skrunaðu að tengiliðnum í

Contacts directory

listanum, færðu þig í hægri gluggann, skrunaðu að

faxnúmerinu og styddu á

Write fax

.

Til að senda tengilið tölvupóstskeyti, skrunaðu að tengiliðnum í

Contacts directory

listanum, færðu þig í hægri gluggann,

skrunaðu að tölvupóstfanginu og styddu á

Write e-mail

.

Til að afrita alla tengiliði gagnagrunns, skrunaðu að gagnagrunninum í

Contacts directory

listanum, styddu á

Copy all

og veldu

gagnagrunninn sem þú vilt afrita upplýsingarnar úr.
Til að nota veffang sem gefið er upp í tengiliðaspjaldi, skrunaðu að tengiliðnum í

Contacts directory

listanum, færðu þig í hægri

gluggann, skrunaðu að veffanginu og styddu á

Go to

.

Til að búa til nýjan grunn á minniskortinu þínu, styddu á Valmynd og veldu

File

>

More options

>

New database

.

Til að fara úr

Contacts

forritinu, styddu á

Exit

.