Nokia 9500 Communicator - Haldið utan um tengiliðina sem vistaðir eru á SIM-kortinu

background image

Haldið utan um tengiliðina sem vistaðir eru á SIM-kortinu

Ábending: SIM-kortið inniheldur upplýsingar sem staðfesta að þú ert skráður notandi viðeigandi símkerfis.
Lengd nafna og símanúmera sem þú getur vistað á SIM-kortinu þínu fer eftir gerð þess.

Til að vista nýjan tengilið á SIM-kortið þitt, opnaðu kerfisyfirlit SIM-kortsins og styddu á

New contact

. Þá opnast tómt SIM-

tengiliðaspjald. Sláðu inn nafn tengiliðarins og síma- eða faxnúmer.
Til að breyta upplýsingum um tengilið sem er vistaður á SIM-korti, skrunaðu að tengiliðnum í

Contacts directory

listanum og

styddu á

Open

.

Til að eyða tengilið af SIM-kortinu, skrunaðu að tengiliðnum í

Contacts directory

listanum og styddu á

Delete

.

Til að hringja í tengilið, skrunaðu að tengiliðnum í

Contacts directory

listanum, færðu þig í hægri gluggann, skrunaðu að

símanúmerinu og styddu á

Call

.

Til að senda texta eða margmiðlunarefni til tengiliðs, skrunaðu að tengiliðnum í

Contacts directory

listanum, færðu þig í hægri

gluggann, skrunaðu að farsímanúmerinu og styddu á

Write text message

eða

Write MMS

.

Til að afrita innihald kerfisyfirlits SIM-kortsins yfir í annan tengiliðagrunn, skrunaðu að kerfisyfirliti SIM-kortsins á

Contacts

directory

listanum og styddu á

Open

>

Copy all

. Veldu gagnagrunninn sem þú vilt afrita upplýsingarnar úr.

Til að breyta flokkunarröð nafnanna í kerfisyfirliti SIM-kortsins, styddu á Valmynd, veldu

View

>

Sort by

>

Name

eða

SIM

location

.