Stillingar tengiliðaspjalda
Þú getur valið sjálfgefna sniðmátið fyrir tengiliðaspjöld, í hvaða röð þú vilt að nöfnin birtist á
Contacts directory
listanum,
heimilisfangasniðið sem notað er í tengiliðaspjöldum og snið nafnspjalda sem þú sendir.
Til að velja sjálfgefna sniðið fyrir tengiliðaspjöld, farðu í
Contacts
, styddu á Valmynd, veldu
Tools
>
Settings
>
General
>
Default
template
og styddu á
Change
. Veldu sniðið af listanum og styddu á
OK
. Þú getur ekki notað annað sniðmát eftir að þú hefur
búið tengiliðaspjaldið til. Hins vegar geturðu bætt við, eytt eða breytt heiti tengiliðaupplýsingareitanna á tengiliðaspjaldinu.
C o n t a c t s ( T e n g i l i ð i r )
Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.
42
Til að breyta röð nafna eftir því hvaða tengiliðir eru taldir upp í
Contacts directory
, farðu í
Contacts
, styddu á Valmynd, veldu
Tools
>
Settings
>
General
>
Name display
og styddu á
Change
. Veldu
First name Last name
eða
Last name, First name
og
styddu á
OK
.
Til að breyta birtingarsniði heimilisfanga á tengiliðaspjöldum, farðu í
Contacts
, styddu á Valmynd, veldu
Tools
>
Settings
>
General
>
Default country/region
og styddu á
Change
. Snið heimilisfanganna eru skilgreind eftir stöðluðum sniðum hvers lands
eða svæðis. Veldu nýtt land með nýja heimilisfangasniðinu af listanum og styddu á
OK
.
Til að velja sendisniðið fyrir tengiliðaspjöld, farðu í
Contacts
, styddu á Valmynd, veldu
Tools
>
Settings
>
General
>
Sending
format via text message
og styddu á
Change
. Veldu
vCard
til að nota vCard sniðið eða
Compact
til að nota þjappaða sniðið og
styddu á
OK
.
C o n t a c t s ( T e n g i l i ð i r )
Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.
43
8.