Nokia 9500 Communicator - Tengiliðahópar búnir til og þeim breytt

background image

Tengiliðahópar búnir til og þeim breytt

Með tengiliðahópum geturðu sent hópi fólks sömu skilaboð samtímis.
Til að búa til tengiliðahóp, styddu á Valmynd í

Contacts directory

og veldu

File

>

New group...

. Skrunaðu að

Group name

og

gefðu hópnum heiti. Til að setja tengilið inn í hópinn, styddu á

Add member

, skrunaðu að tengilið á listanum og styddu á

Add

. Til að velja fleiri en einn í einu, styddu á Shift og skruntakkann.

Ábending: Ef þú vilt einskorða innhringingar við tiltekinn hóp fólks, t.d. ef þú ert á fundi, geturðu búið til tengiliðahóp

sem tekur aðeins til þess fólks.

Sjá „Sniðstillingar“, bls. 63.

Til að opna tengiliðahóp skaltu skruna að tengiliðahópnum sem þú vilt opna í

Contacts directory

listanum og styðja á

Open

.

Ábending: Til að setja inn mynd í tengiliðahópinn, styddu á Valmynd og veldu

Group

>

Insert picture

.

Til að eyða tengilið úr tengiliðahóp, opnaðu hópinn í

Contacts directory

listanum, skrunaðu að tengiliðnum og styddu á

Remove

member

.