Nokia 9500 Communicator - Tengiliðaspjald sent

background image

Tengiliðaspjald sent

Farðu í

Contacts

, skrunaðu að tengilið í

Contacts directory

listanum, styddu á Valmynd og veldu

File

>

Send

.

Til að senda tengiliðaspjald sem nafnspjald til samhæfs tækis, sláðu inn nafn viðtakandans í

To:

reitinn, eða styddu á

Recipient

til að velja nafnið úr tengiliðaskránni. Til að senda nafnspjaldið, styddu á

Send

. Athugaðu að tengiliðaspjöld eru send

án mynda ef þú sendir þau sem SMS.
Til að vista nafnsspjaldsskilaboðin sem drög, styddu á Valmynd og veldu

File

>

Save

. Skilaboðin eru vistuð í Dragamöppu

Messaging

forritsins.

Til að eyða nafnspjaldinu, styddu á Valmynd og veldu

File

>

Delete

.

Til að setja skilaboðin inn sem flýtivísi til

Desk

, styddu á Valmynd og veldu

File

>

Add to Desk...

.

Til að afturkalla fyrri aðgerð, styddu á Valmynd og veldu

Edit

>

Undo

.

Til að breyta viðtakendunum, styddu á Valmynd, veldu

Edit

>

Cut

til að klippa valda textann á klemmuspjaldið,

Copy

til að afrita

valda textann á klemmuspjaldið eða

Paste

til að líma textann af klemmuspjaldinu í

To:

reitinn.

C o n t a c t s ( T e n g i l i ð i r )

Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.

41

background image

Til að opna næstu eða fyrri skilaboð í Dragamöppunni, styddu á Valmynd og veldu

View

>

Next message

eða

Previous message

.

Til að athuga nöfn viðtakenda úr tengiliðagagnagrunninum, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

Check names

. Stafirnir sem þú

slóst inn í

To:

reitinn eru bornir saman við tengiliðagagnagrunninn. Ef aðeins ein samsvörun fannst er hún sett inn í

To:

reitinn.

Ef fleiri en ein samsvörun fannst geturðu valið á milli þeirra..