Nokia 9500 Communicator - Tengiliðaspjöldum breytt

background image

Tengiliðaspjöldum breytt

Á skjá tengiliðaspjalda geturðu búið til, skoðað, breytt og eytt innihaldi og sniðmátum tengiliðaspjalda. Til að opna

tengiliðarspjald til að breyta því skaltu skruna að tengiliðnum í

Contacts directory

listanum og styðja á

Open

.

Styddu á

Add field

til að bæta við reit á tengiliðaspjaldið.

Til að endurnefna reit á tengiliðaspjaldinu, skrunaðu að reitnum og styddu á

Rename field

. Ef ekki er hægt að endurnefna reitinn

er

Rename field

dekkt.

Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.

40

background image

Til að eyða reit af tengiliðaspjaldi, skrunaðu að reitnum og styddu á

Delete field

.

Til að breyta sniðmáti fyrir ný tengiliðaspjöld, styddu á Valmynd, veldu

Tools

>

Settings

>

General

>

Default template

, styddu

á

Change

og veldu sniðmátið.

Til að setja mynd á tengiliðaspjaldið, styddu á Valmynd og veldu

Card

>

Insert picture

. eða Skrunaðu að tóma myndarammanum

og styddu á

Insert picture

.

Til að skipta um myndina á tengiliðaspjaldinu, skrunaðu að myndinni og styddu á

Change picture

.

Til að eyða myndinni af tengiliðaspjaldinu, styddu á Valmynd og veldu

Card

>

Remove picture

. . eða Skrunaðu að myndinni og

styddu á

Remove picture

.

Til að tengja hringitón við tengilið skaltu styðja á Valmynd, velja

Card

>

Ringing tone

og styðja svo á

Change

.

Til að tengja DTMF-tóna við tengiliðaspjald skaltu styðja á

Add field

, velja

DTMF

og slá inn DTMF-tónaröð.

Til að vista tengiliðaspjaldið og fara aftur í aðalskjá

Contacts

skaltu styðja á

Done

.

Til að eyða tengiliðaspjaldi, styddu á Valmynd og veldu

File

>

Delete card

.