Nokia 9500 Communicator - Tengiliðir afritaðir og færðir í aðra gagnagrunna

background image

Tengiliðir afritaðir og færðir í aðra gagnagrunna

Þú getur afritað eða fært valda tengiliði úr einum gagnagrunni yfir í annan.
Til að geyma afrit af tengiliðaspjaldinu í upphaflega grunninum, veldu fyrst

Copy to

og þá tengiliðagrunninn sem þú vilt afrita úr.

Til að færa nafnspjaldið úr upphaflega tengiliðagrunninum, veldu

Move to

og þá tengiliðagrunninn sem þú vilt færa yfir í. Þannig

verður ekkert afrit af tengiliðaspjaldinu eftir í upprunalega gagnagrunninum.
Aðal tengiliðagrunnurinn er í tækinu. Þú getur einnig geymt upplýsingar um tengiliði í gagnagrunnum SIM-kortsins og

minniskorta.

Contacts directory

birtir aðeins einn grunn í einu. Til að skoða innihald annars grunns, veldu grunninn í

Contacts

directory

og styddu á

Open

.

Ef þú velur SIM-korts-gagnagrunninn geturðu einungis afritað nöfn og númer tengiliða. Ef tengiliðaspjaldið inniheldur fleiri en

eitt síma- eða faxnúmer, er hvert númer geymt á mismunandi stöðum í minni SIM-kortsins.