![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 9500 Communicator/is/Nokia 9500 Communicator_is060.png)
Control panel (Stjórnborð)
Í
Control panel
geturðu tilgreint og breytt ýmsum stillingum í tækinu. Breytingar á þessum stillingum hafa áhrif á nokkur forrit
tækisins.
Farðu í
Desk
>
Tools
>
Control panel
.
Stjórnborð, aðalskjár
Til að opna forrit í
Control panel
, veldu eina af möppunum í vinstri rammanum og svo viðeigandi hlut í hægri rammanum.
Til að súmma inn á skjá Stjórnborðsins, styddu á Valmynd og veldu
View
>
Zoom in
.