Nokia 9500 Communicator - Wireless LAN

background image

Wireless LAN

Til að skoða stöðu þráðlausu LAN tengingarinnar, veldu

Connections

>

Wireless LAN

. Á

Status

síðunni getur þú skoðað stöðu

tengingarinnar, heiti netsins og öryggi og gæði tengingarinnar.
Til að skoða upplýsingar um net, þráðlausa LAN aðgangsstaði eða ad hoc net, veldu

Connections

>

Wireless LAN

og svo

Networks

síðuna. Veldu þann nethlut sem þú vilt í

Display

reitnum og styddu á

View details

.

Networks

— Veldu þetta til að skoða öll þráðlausu LAN netin sem hægt er að komast inn á og sendistyrk þess nets.

Access points

— Veldu þetta til að skoða þá LAN aðgangsstaði sem eru nú í færi og til reiðu og útvarpstíðnina sem þeir nota.

Ad hoc networks

— Veldu þetta til að skoða ad hoc net sem hægt er að velja.

Til að skoða upplýsingar um EAP (extensible authentication protocol) öryggiseiningar, veldu

Connections

>

Wireless LAN

og

svo

Security

síðuna. Á þessari síðu er listi yfir uppsettar EAP einingar sem eru notaðar í þráðlausu LAN til að senda beiðnir um

aðgang að gátt milli þráðlausra tækja, þráðlausra LAN aðgangsstaða og sannvottunarmiðlara. Veldu einingu og styddu á

View

details

. Hverri þessara eininga er hægt að breyta saman með netaðgangsstöðum.