Nokia 9500 Communicator - Þráðlausar LAN stillingar tilgreindar

background image

Þráðlausar LAN stillingar tilgreindar
Þú getur breytt stillingum sem eru sameiginlegar öllum þráðlausum LAN tengingum.
Til að breyta almennum stillingum fyrir þráðlaus LAN, veldu

Connections

>

Wireless LAN

og

Settings

síðuna.

Tilgreindu eftirfarandi:

Background scan interval

— Tilgreindu hversu oft þú vilt að tækið leiti að netum sem eru til staðar. Veldu

Never

til að draga

úr eyðslu rafhlöðunnar. Þráðlausa LAN táknið birtist á vísisvæðinu þegar net finnst.

WLAN power saving

— Ef þú átt í vandræðum með að tengjast skaltu prófa að velja

Disabled

. Ef þú velur

Disabled

eykst

orkunotkunin þegar þú notar þráðlausa LAN tengingu ásamt því sem ekki er hægt að velja þráðlausa LAN tengingu og

Bluetooth tengingu á sama tíma. Veldu

Enabled

ef þú vilt geta komið á Bluetooth tengingu þegar LAN tenging er í gangi.

Til að breyta frekari stillingum fyrir þráðlaus LAN, veldu

Connections

>

Wireless LAN

. Veldu

Settings

síðuna og styddu á

Advanced

settings

. Styddu á

OK

.

Tilgreindu eftirfarandi:

Automatic configuration

— Veldu

Off

ef þú vilt tilgreina frekari stillingar fyrir þráðlaust LAN handvirkt. Ekki breyta stillingunum

handvirkt nema þú sért viss um hvernig hver stilling hefur áhrif á afköst kerfisins. Verulega getur dregið úr afköstum kerfisins

ef sjálfvirkar stillingar eru ekki notaðar.

Ad hoc channel

— Veldu útvarpstíðnina sem þú vilt setja ad hoc net upp á. Veldu

Automatic

ef þú vilt að þér sé sjálfvirkt

úthlutað rás sem er til staðar.

Long retry limit

— Tilgreindu hámarksfjölda gagnasendingatilrauna fyrir ramma sem er stærri en RTS (request to send)

mörkin.

Short retry limit

— Tilgreindu hámarksfjölda gagnasendingatilrauna fyrir ramma sem er minni eða jafnstór og RTS mörkin.

RTS threshold

— Ákvarðar pakkastærðina þegar þráðlausi LAN aðgangsstaðurinn gefur út beiðni um sendingu áður en

pakkinn er sendur.

TX power level

— Tilgreindu sendistyrkinn fyrir gagnasendingar.

Styddu á

Restore defaults

til að nota upprunalegar stillingar framleiðanda.