Nokia 9500 Communicator - Einfaldur netaðgangsstaður búinn til fyrir þráðlaust LAN

background image

Einfaldur netaðgangsstaður búinn til fyrir þráðlaust LAN
Þú getur auðveldlega búið til netaðgangsstað sem inniheldur allar grunnstillingar. Netaðgangsstað þarf til þess að tengjast

Netinu.
Til að búa til einfaldan netaðgangsstað, veldu

Connections

>

Wireless LAN

, og veldu

Networks

síðuna. Veldu netið eða þráðlausa

LAN aðgangsstaðinn sem þú vilt búa til netaðgangsstað fyrir og styddu á

Create access point

. Styddu á

OK

og þá verður þú beðinn

um WEP lykil eða WPA stillingar ef netið fer fram á það. Ef netið krefst ekki þessara öryggisstillinga birtast upplýsingar um nýja

netaðgangsstaðinn. Styddu á

OK

.

Í hjálparaðgerð tækisins má finna leiðbeiningar um breytingar á WEP lyklinum eða stillingum EAP einingarinnar.
Þú getur einnig búið til nákvæmari netaðgangsstað.

Sjá „Netaðgangsstaður settur upp fyrir þráðlaust LAN“, bls. 70.