Application manager
Í
Application manager
geturðu skoðað upplýsingar um forrit sem búið er að setja upp eða fjarlægja úr tækinu þínu. Þú getur
einnig tilgreint uppsetningarstillingar.
C o n t r o l p a n e l ( S t j ó r n b o r ð )
Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.
61
Þú getur ekki sett upp forrit í
Application manager
.
Sjá „Forrit og hugbúnaður settur upp“, bls. 81.
Þegar þú opnar
Application manager
birtast allir hugbúnaðarpakkar sem hafa verið settir upp á
Installed software
síðunni ásamt
nafni þeirra, útgáfunúmeri, gerð og stærð.
Til að skoða upplýsingar um uppsetta hugbúnaðarpakka, veldu
Data management
>
Application manager
og svo
Installed
software
síðuna. Veldu forrit eða hluta af forriti úr listanum og styddu á
Details
.
Til að eyða út forritum eða hlutum þeirra, veldu
Data management
>
Application manager
. Veldu hugbúnaðinn af listanum,
styddu á
Remove
og staðfestu eyðinguna. Hafðu það í huga að hugbúnaðarpakkar uppfæra fyrirliggjandi hugbúnað og eftir að
hafa sett þá upp getur verið að þú getir einungis eytt út hugbúnaðarpökkunum en ekki uppfærslunum.
Hafðu það einnig í huga að þegar þú eyðir út hugbúnaði getur þú aðeins sett hann aftur upp með upprunalegri skrá
hugbúnaðarpakkans eða með því að setja upp fullkomið afrit hugbúnaðarpakkans sem hefur verið eytt út. Ef þú eyðir út
hugbúnaðarpakka getur þú ekki lengur opnað skrár sem voru búnar til með honum. Ef annar hugbúnaðarpakki þarf á
hugbúnaðarpakkanum sem þú eyddir út að halda, getur sá hugbúnaður hætt að virka. Nánari upplýsingar er að finna í þeim
leiðbeiningum sem fylgja með hugbúnaðarpökkum.
Til að skoða notkunarskrá uppsetningarinnar, veldu
Data management
>
Application manager
og svo
Install log
síðuna. Þá
birtist listi sem sýnir hvaða hugbúnaður hefur verið settur upp eða eytt út ásamt dagsetningunni. Ef vart verður við truflanir í
tækinu eftir að hugbúnaðarpakki hefur verið settur upp getur þú notað þennan lista til að finna það út hvaða hugbúnaðarpakki
veldur trufluninni. Upplýsingarnar á listanum geta einnig hjálpað til við að staðsetja truflanir sem skapast vegna ósamhæfra
hugbúnaðarpakka.
Til að vista innihald uppsetningarskrárinnar, veldu
Data management
>
Application manager
og svo
Install log
síðuna. Styddu
á
Copy
og opnaðu forritið þar sem þú vilt líma innihaldið inn.