Nokia 9500 Communicator - Uppsetningarstillingum breytt

background image

Uppsetningarstillingum breytt
Til að breyta uppsetningarstillingunum, veldu

Data management

>

Application manager

og svo

Preferences

síðuna. Þá getur

þú valið á milli nokkurra uppsetningarvalkosta.

Delete source file after installation

— Ef þú velur

Yes

er uppsetningarskrá hugbúnaðarpakkans eytt út úr tækinu þegar

uppsetningu er lokið. Þú getur sparað geymsluminni með því að hlaða hugbúnaðarpökkum niður í gegnum vafra. Ef þú vilt

geyma skrá hugbúnaðarpakkans til að eiga kost á því að setja hann upp aftur skaltu ekki velja þennan valkost, eða ganga úr

skugga um að þú eigir afrit af hugbúnaðinum í samhæfri tölvu eða á geisladisk.

Preferred language

— Ef hugbúnaðarpakkinn inniheldur nokkra tungumálavalkosti skaltu velja það tungumál

hugbúnaðarpakkans sem þú kýst.

Install application

— Tilgreindu hvaða gerð forrita þú vilt setja upp. Ef þú velur

Only certified

eru aðeins forrit með

viðurkenndum vottorðum sett upp. Athugaðu að þessi stilling er aðeins í boði fyrir forrit í Symbian stýrikerfinu (SIS skrár).