Nokia 9500 Communicator - Date and time

background image

Date and time

Þú getur breytt tímanum og dagsetningunni sem forrit eins og

Calendar

og

Clock

notast við.

Til að stilla gildandi tíma og dagsetningu, veldu

General

>

Date and time

, veldu þá

Time

og

Date

reitina og færðu inn tölurnar.

Þegar þú stillir dagsetninguna geturðu einnig stutt á

Browse

til að opna mánaðartöflu þar sem þú getur valið dagsetningu.

Til að dagsetning og tími uppfærist sjálfkrafa, veldu

General

>

Date and time

. Í

Auto time update

reitnum, veldu

On

. Símkerfið

sendir upplýsingar um gildandi tíma, dagsetningu og tímabelti í tækið (símkerfisþjónusta). Ef tímabeltið breytist, breytist

gildandi borg einnig í

Clock

forritinu og upphafs- og lokatímar dagbókarfærslna þinna birtast með staðartíma. Til að stillingin

taki gildi þarf að endurræsa tækið.

Ábending: Aðgættu allar viðvaranir og tímasettar dagbókarfærslur þar sem

Auto time update

kann að hafa áhrif á þær.

Til að virkja sumartíma, veldu

General

>

Date and time

. Í

Daylight-saving

reitnum, veldu

On

til að virkja sumartíma kerfisins.

Athugaðu að þú getur ekki virkjað sumartíma ef þú hefur valið

On

í

Auto time update

reitnum.

Ábending: Til að breyta tíma- og dagsetningarsniðinu, veldu

General

>