Date and time
Þú getur breytt tímanum og dagsetningunni sem forrit eins og
Calendar
og
Clock
notast við.
Til að stilla gildandi tíma og dagsetningu, veldu
General
>
Date and time
, veldu þá
Time
og
Date
reitina og færðu inn tölurnar.
Þegar þú stillir dagsetninguna geturðu einnig stutt á
Browse
til að opna mánaðartöflu þar sem þú getur valið dagsetningu.
Til að dagsetning og tími uppfærist sjálfkrafa, veldu
General
>
Date and time
. Í
Auto time update
reitnum, veldu
On
. Símkerfið
sendir upplýsingar um gildandi tíma, dagsetningu og tímabelti í tækið (símkerfisþjónusta). Ef tímabeltið breytist, breytist
gildandi borg einnig í
Clock
forritinu og upphafs- og lokatímar dagbókarfærslna þinna birtast með staðartíma. Til að stillingin
taki gildi þarf að endurræsa tækið.
Ábending: Aðgættu allar viðvaranir og tímasettar dagbókarfærslur þar sem
Auto time update
kann að hafa áhrif á þær.
Til að virkja sumartíma, veldu
General
>
Date and time
. Í
Daylight-saving
reitnum, veldu
On
til að virkja sumartíma kerfisins.
Athugaðu að þú getur ekki virkjað sumartíma ef þú hefur valið
On
í
Auto time update
reitnum.
Ábending: Til að breyta tíma- og dagsetningarsniðinu, veldu
General
>