Nokia 9500 Communicator - Skjár

background image

Skjár

Til að stilla birtuskil og birtustig skjásins, veldu

General

>

Display

.

Tilgreindu eftirfarandi:

Contrast level

— Styddu á

+

eða

-

til að auka eða minnka muninn á björtustu og dekkstu svæðum skjásins.

Brightness

— Styddu á

+

eða

-

til að auka eða minnka hvítt í litunum.

Brightness period

— Veldu tímaskeið sem líður þar til skjárinn dekkist ef tækið er óvirkt.

Screen saver

— Veldu tímaskeið sem líður þar til það slokknar sjálfkrafa á skjánum ef ekki hefur verið stutt á neinn takka á

þeim tíma.

Ábending: Þú getur einnig stillt birtustigið með því að styðja á Chr+biltakkann (space-takkann).

Til að tilgreina litinn sem gildir fyrir samtöl og stjórnaðgerðir, veldu

General

>

Display

. Á

Colour

síðunni, veldu

Colour

schemes

reitinn, veldu eitt litaknippanna og styddu á

Done

.

Til að tilgreina hraða og hröðun bendilsins, veldu

General

>

Display

og svo

Cursor settings

síðuna. Tilgreindu hve hratt bendillinn

færist og hve mikið honum er hraðað þegar þú færir hann hraðar.