Internet setup
Farðu í
Desk
>
Tools
>
Control panel
og veldu
Connections
>
Internet setup
.
Til að tengjast Netinu þarft þú netaðgangsstað.
Tækið hefur forskilgreindar, sjálfgefnar Netaðgangsstaðarstillingar fyrir tengingar við Netið um GPRS. Þú getur búið til nýja
Netaðgangsstaði sjálf(ur), eða fengið Netaðgangsstaðarstillingar þínar sendar í skilaboðum frá þjónustuveitunni þinni. Það
getur dregið úr fjölda þeirra stillinga sem þú þarft að færa inn sjálfur, eða gert þær alveg óþarfar.
Þjónustuveitan þín veitir þér yfirleitt nákvæm gildi fyrir stillingarnar. Farðu vandlega eftir þeim leiðbeiningum sem
þjónustuveitan þín gefur.
Ábending: Þú gætir þurft að setja upp nokkra netaðgangsstaði, allt eftir því hvaða síður þú vilt komast inn á. Til dæmis
gæti þurft eina uppsetningu til að vafra á vefnum og aðra til að komast inn á staðarnet fyrirtækis þíns.
Ábending: Ef þú eyðir sjálfgefnum internetaðgangsstað geturðu endursett þá (sótt þá) með
Restore default IAP
forritinu. Farðu í
Desk
>
Tools
>
Control panel
>
Connections
>
Restore default IAP
og styddu á
Yes
.