Nokia 9500 Communicator - Data call bls.

background image

Data call bls.
Tilgreindu eftirfarandi:

Connection type

— Veldu gerð GSM gagnasímtalsins. Til að nota

High speed

, verður þjónustuveitan að styðja þennan

möguleika og ef þörf krefur gera hann virkan fyrir SIM kortið þitt.

Remote modem type

— Tilgreindu hvort tækið notast við hliðræna eða stafræna tengingu. Þessi stilling fer bæði eftir GSM

símafyrirtækinu þínu og netþjónustuveitunni vegna þess að sum GSM kerfi styðja ekki ákveðnar gerðir af ISDN tengingum.

Netþjónustuveitan gefur nánari upplýsingar. ISDN tengingar, ef þær eru til staðar, koma mun hraðar á sambandi en hliðrænar

aðferðir.

Modem speed

— Með þessum valkosti getur þú takmarkað hámarks tengihraðann. Hraðari gagnaflutningur getur verið

dýrari, en það fer eftir þjónustuveitunni. Hraðinn stendur fyrir hámarkshraðann sem tengingin þín starfar á. Á meðan

tengingin er virk getur vinnsluhraðinn verið minni og fer það eftir álagi á kerfið hverju sinni.

Modem initialisation

— Þú getur stjórnað tækinu með því að nota AT skipanir mótalds. Ef þörf er á, sláðu inn stafi sem

þjónustuveitan tilgreinir.