Nokia 9500 Communicator - IP configuration bls.

background image

boða fer eftir því hvaða tegund tengingar þú valdir.
IP configuration bls.
Athugaðu að samskiptareglurnar tvær (IPv4 og IPv6) þarfnast örlítið mismunandi stillinga.

Network type

(aðeins fyrir GPRS) — Þú verður að tilgreina hvaða samskiptareglu þú ætlar að nota ef þú ætlar að nota GPRS-

tengingu.

Auto retrieve IP

— Ef þú velur

Yes

, er IP-talan fengin sjálfkrafa frá miðlaranum. Þessi stilling er líka kölluð kvik IP-tala.

IP address

— IP-tala tækisins. Ef IP-talan fæst sjálfkrafa þarftu ekki að færa inn upplýsingar hér.

Auto retrieve DNS

— Ef þú velur

Yes

fyrir IPv4-samskiptaregluna er DNS-talan (domain name server) fengin sjálfkrafa frá

miðlaranum. Gildið fyrir IPv6-samiskiptaregluna er

Well known

. DNS er netþjónusta sem þýðir umdæmisheiti eins og

www.nokia.com yfir í IPv4 tölur eins og 192.100.124.195, eða Ipv6 tölur eins og 3ffe:2650:a640:1c2:341:c39:14. Ef þú velur

No

fyrir IPv4 samskiptareglurnar eða

Manual

fyrir IPv6 samskiptareglurnar verður þú að tilgreina IP-tölurnar fyrir aðal- og

auka- DNS miðlarana.