Nokia 9500 Communicator - Other bls.

background image

Other bls.
Tilgreindu eftirfarandi:

Use callback

— Veldu

Yes

ef þú notast við þjónustu sem hringir aftur í tækið þitt þegar þú tengist Netinu.

Callback type

— Biddu netþjónustuveituna um réttu stillingarnar.

Server number

vísar til venjulegrar Microsoft svarhringingar

og

Server number (IETF)

vísar til svarhringinga sem eru samþykktar af IETF (Internet Engineering Task Force). Veldu

Number

til að nota númer sem þú tilgreinir í

Callback number

reitnum.

Callback number

— Sláðu inn gagnasímtalsnúmer tækisins þíns, sem svarhringingarmiðlarinn notar.

C o n t r o l p a n e l ( S t j ó r n b o r ð )

Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.

69

background image

Allow plain text login

— Veldu

No

, ef þú vilt aldrei þurfa að senda lykilorðið þitt sem venjulegan texta án dulkóðunar.

Athugaðu að þessi valkostur hefur aðeins áhrif á PPP-tengingar; tölvupósts- og Veflykilorð eru ekki dulkóðuð. Sumar

netþjónustuveitur krefjast þess að þessi valkostur sé stilltur á

Yes

.

Use PPP compression

— Veldu

Yes

til að hraða gagnaflutningnum ef ytri PPP-miðlarinn styður það. Ef þú átt í vandræðum

með að tengjast, veldu

No

.