Í hjálparaðgerð tækisins má finna leiðbeiningar um breytingar á stillingum EAP einingarinnar.
WEP bls.
Þú getur búið til allt að fjóra WEP lykla. Samsvarandi gildi þarf að slá inn á aðgangsstað fyrir þráðlaust LAN.
•
WEP authentication
— Veldu
Open
eða
Shared
sem sannvottunaraðferð milli þráðlausa tækisins og þrálausa LAN
aðgangsstaðarins.
•
WEP key in use
— Veldu WEP lykilinn sem þú vilt nota með netaðgangsstaðnum sem þú ert að búa til.
•
Key #1 length
— Veldu viðeigandi lengd fyrir lykilinn. Studdar lengdir á lyklinum eru 40, 104 og 232 bitar. Því fleiri bitarnir
eru í lyklinum, þeim mun meira er öryggið. WEP lykill samanstendur af leynilykli og 24-bita frumstillingar vektor. Til dæmis
kalla sumur framleiðendur 104-bita lykilinn 128-bita lykil (104+24). Báðir lyklarnir bjóða upp á sama dulkóðunarstig og því
er hægt að nota þá saman.
•
Key #1 type
— Veldu hvort þú vilt slá inn upplýsingar um WEP lykilinn á sextánsku sniði (
HEX
) eða sem texta (
ASCII
).
•
Key #1 data
— Færðu inn gögn WEP-lykilsins. Stafafjöldinn sem þú getur slegið inn fer eftir lengd lykilsins sem þú valdir. Til
dæmis eru lyklar sem eru 40 bitar að stærð alltaf samsettir úr 5 bók- eða tölustöfum eða 10 sextánskum stöfum.