Nokia 9500 Communicator - EAP-TLS stillingum breytt

background image

EAP-TLS stillingum breytt
Til að breyta EAP-TLS stillingum fyrir netaðgangsstað, veldu

Connections

>

Internet setup

. Veldu netaðgangsstað fyrir þráðlaust

LAN af listanum og styddu svo á

Edit

>

Advanced

. Veldu

EAP

síðuna. Veldu EAP-TLS af listanum og styddu á

Configure

.

• Á

User certificates

síðunni skaltu velja hvaða einkavottorð eru notuð til að sannvotta notanda þegar þessi netaðgangsstaður

er notaður. Á þessari síðu sjást öll einkavottorð sem eru uppsett í tækinu. Vottorðin eru gerð virk sjálfvirkt. Til að gera vottorð

óvirkt skaltu velja vottorðið og styðja á

Disable

.

• Á

CA certificates

síðunni skaltu velja hvaða heimildavottorð eru gild til að sannreyna miðlara fyrir þráðlaust LAN þegar þessi

netaðgangsstaður er notaður. Á þessari síðu sjást öll heimildavottorð sem eru uppsett í tækinu. Öll vottorð eru gerð virk

sjálfvirkt. Til að gera vottorð óvirkt skaltu velja vottorðið og styðja á

Disable

.

• Á

Cipher suites

síðunni skaltu velja hvaða TLS (transport layer security) dulmálsvöndla þú vilt nota með þessum

netaðgangsstað. Styddu á

Enable

til að gera valinn dulmálsvöndul virkan.

• Á

Settings

síðunni getur þú valið frekari stillingar sem tengjast EAP-TLS. Í hjálparaðgerð tækisins er að finna leiðbeiningar

um breytingar á þessum stillingum.