EAP bls.
Þú getur stillt ýmiskonar EAP (extensible authentication protocol) einingar sem eru notaðar fyrir sannvottun og dulkóðun gagna.
Athugaðu að samsvarandi gildi þarf að slá inn á aðgangsstað fyrir þráðlaust LAN. EAP sannvottun er aðeins í boði ef þú valdir
WPA
eða
802.1x
sem öryggisham.