Nokia 9500 Communicator - IP configuration bls.

background image

Hvaða síður og valkostir standa til boða fer eftir því hvaða stillingar þú valdir. Kerfisstjórinn þinn gefur þér upp rétt gildi.
IP configuration bls.
Athugaðu að samskiptareglurnar tvær (IPv4 og IPv6) þarfnast örlítið mismunandi stillinga.

Auto retrieve IP

— Ef þú velur

Yes

er IP-talan fengin sjálfkrafa frá miðlaranum. Þessi stilling er stundum kölluð kvik IP-tala. Ef

þú velur

No

þarftu að tilgreina IP-töluna, undirnetsmöskvann og sjálfgefna gátt í reitunum fyrir neðan .

Auto retrieve DNS

— Ef þú velur

Yes

fyrir IPv4 samskiptareglurnar eða

DHCP

fyrir IPv6 samskiptareglurnar, er aðal- og auka

DNS (kerfi umdæmisheita) talan er fengin sjálfkrafa frá miðlaranum. DNS er netþjónusta sem þýðir umdæmisheiti eins og

www.nokia.com yfir í IPv4 tölur eins og 192.100.124.195, eða Ipv6 tölur eins og 3ffe:2650:a640:1c2:341:c39:14. Ef þú velur

No

fyrir IPv4 samskiptareglurnar eða

Manual

fyrir IPv6 samskiptareglurnar verður þú að tilgreina IP-töluna fyrir aðal- og auka-

DNS miðlarana.