Sýslað með vottorð
Einkavottorð eru vottorð sem eru gefin út fyrir þig. Þau eru listuð á
User
síðunni.
Heimildavottorð eru á
Other
síðunni. Sumar þjónustur, svo sem bankar, nota þau til að sannreyna að önnur vottorð séu gild.
Veldu
Security
>
Certificate manager
til að setja inn vottorð. Styddu á
Add
til að setja inn nýtt vottorð. Þú getur þá flett upp
vottorðaskránni. Styddu á
Delete
til að fjarlægja valið vottorð.
Til að aðgæta uppruna vottorðs, veldu
Security
>
Certificate manager
. Veldu vottorð og styddu á
View details
.
Issued to:
reiturinn
auðkennir eiganda vottorðsins. Gakktu úr skugga um að reiturinn sýni nafn aðilans sem vottorðið tilheyrir.
Fingerprint:
reiturinn
auðkennir vottorðið. Hafðu samband við notendaaðstoð eða hjálparþjónustu eiganda vottorðsins og biddu um MD5 fingrafar
þess. Berðu það saman við fingrafarið sem sést í samtalinu.
Ábending: Sannreyndu uppruna vottorðs í hvert sinn sem þú setur inn nýtt vottorð.
Til að breyta áreiðanleikastillingum vottorðs, veldu
Security
>
Certificate manager
. Veldu vottorðið, styddu á
View details
og
svo á
Trust settings
. Listi, sem fer eftir vottorðinu sem valið er, birtist yfir forritin sem geta notað það. Veldu forritsreit og breyttu
gildinu í
Yes
eða
No
. Athugaðu að þú getur ekki breytt áreiðanleikastillingum einkavottorðs.
Til að breyta lykilorði einkalyklageymslunnar, veldu
Security
>
Certificate manager
, því næst
Password
síðuna og styddu á
Change password
. Færðu inn gildandi lykilorð, styddu á
OK
og færðu inn nýja lykilorðið tvisvar. Þú þarft lykilorðið fyrir
einkalyklageymsluna þegar þú notar einkavottorð. Einkalyklageymslan hefur að geyma leynilyklana sem fylgja einkavottorðum.