Lykilorðinu fyrir útilokanir breytt
Til að breyta lykilorðinu sem er notað til að útiloka radd-, fax- og gagnsímtöl, veldu
Security
>
Device security
og veldu
Call
barring
síðuna. Veldu
Barring password
reitinn og styddu á
Change
. Sláðu inn núverandi kóða og síðan nýja kóðann tvisvar.
Lykilorð útilokunar verður að vera fjórir stafir að lengd.