Nokia 9500 Communicator - PIN-númerastillingar tilgreindar

background image

PIN-númerastillingar tilgreindar
Til að tilgreina PIN-númerastillingar, veldu fyrst

Security

>

Device security

og svo

PIN codes

síðuna.

Tilgreindu eftirfarandi:

PIN code request

— Ef þú stillir þennan valkost á

On

er beðið um PIN-númerið í hvert sinn sem kveikt er á símanum. Athugaðu

að þessari stillingu er ekki hægt að breyta ef slökkt er á símanum eða ef ekki er gilt SIM kort í honum. Athugaðu einnig að

sum SIM-kort leyfa ekki að slökkt sé á beiðni um PIN-númer.

PIN code

— Styddu á

Change

til að breyta PIN-númerinu. PIN-númerið verður að vera 4 til 8 tölur. Til að breyta PIN númerinu

þarf

PIN code request

að vera valið, kveikt þarf að vera á tækinu og gilt SIM-kort að vera í því.

PIN2 code

— Styddu á

Change

til að breyta PIN2-númerinu. PIN2-númerið verður að vera 4 til 8 tölur. PIN2-númerið er

nauðsynlegt fyrir aðgang að ákveðnum aðgerðum, eins og stillingum fasts númeravals, sem SIM-kortið verður að geta stutt.