Útilokun gagna- og faxsímtala (sérþjónusta)
Útilokun símtala gerir þér kleift að takmarka úthringingar og móttöku símtala. Til að breyta þessum stillingum þarftu
útilokunarlykilorð frá þjónustuveitunni þinni.
Til að hindra eða leyfa ákveðnar gerðir gagna- eða faxsímtala, veldu
Telephone
>
Data call barring
eða
Fax call barring
.
Tilgreindu eftirfarandi:
•
Outgoing calls
— Þegar þetta er virkt er ekki hægt að hringja úr símanum.
•
Incoming calls
— Þegar þetta er virkt er ekki hægt að taka á móti símtölum.
•
International calls
— Þegar þetta er virkt er hægt að hringja til annarra landa eða svæða úr símanum.
•
Incoming calls when abroad
— Þegar þetta er virkt er ekki hægt að svara símtölum þegar þú ert erlendis.
•
International except home country
— Ef þú hefur gert alþjóðlegt reiki virkt hjá símafyrirtækinu þínu getur þú ekki hringt á
milli landa erlendis frá, nema til heimalands þíns.
Til að athuga stöðu útilokunarvalkosts, veldu
Telephone
>
Data call barring
eða
Fax call barring
, veldu útilokunarvalkostinn og
styddu á
Check status
.
Til að hætta við útilokun gagna- eða faxsímtala, veldu
Telephone
>
Data call barring
eða
Fax call barring
og styddu á
Cancel all
.