Nokia 9500 Communicator - Sniðstillingar

background image

Sniðstillingar

Þú getur stillt og sérsniðið hringitónana fyrir mismundandi viðburði, umhverfi og viðmælendahópa.
Til að breyta sniði, veldu

Telephone

>

Profile settings

. Veldu snið úr listanum og styddu á

Edit

. Til að búa til nýtt snið, styddu á

New

. Tilgreindu stillingarnar á mismunandi síðum

Profile settings

skjásins. Ekki er hægt að breyta öllum stillingum í öllum

sniðum.
Tilgreindu eftirfarandi:

Name

— Þú getur endurnefnt snið og gefið því hvaða nafn sem þú vilt.

General

og

Offline

sniðin er ekki hægt að endurnefna.

Ringing type

— Ef þú velur

Ascending

, hækkar styrkur hringingarinnar smám saman frá fyrsta stigi og til þess stigs sem þú

hefur ákveðið.

Ringing tone

— Styddu á

Change

til að velja hringitón af listanum. Ef hljóðskráin er geymd á minniskortinu eða í annarri

möppu, styddu á

Browse

til að leita að skránni. Til að hlusta á þann tón sem þú velur, styddu á

Play

. Ef þú ert með tvær

símalínur getur þú haft sér hringitón fyrir hvora línu.

Personal tones

— Veldu

On

ef þú vilt nota sérstaka hringitóna fyrir þá sem eru í tengiliðaskránni þinni.

Clock alarm

— Veldu tóninn sem vekjaraklukkan þín á að gefa frá sér. Eins getur þú valið hringitón fyrir skilaboð úr dagbókinni

sem og fyrir móttekin textaskilaboð, margmiðlunarboð og föx.

Keyboard tone

— Stilltu hljóðstyrk Communicator-lyklaborðsins.

Telephone keypad tone

— Stilltu hljóðstyrk takkaborðs símans.

Notification tones

— Stilltu tónana sem síminn gefur frá sér, t.d. þegar rafhlaðan er að tæmast.

Play ringing tone for

— Þú getur stillt símann þannig að hann hringi aðeins þegar um er að ræða símanúmer í ákveðnum

viðmælendahópi. Enginn hringitónn heyrist ef fólk utan þess hóps hringir.