Nokia 9500 Communicator - SIM-aðgangssnið

background image

SIM-aðgangssnið
Með SIM-aðgangssniðinu getur þú komist inn á SIM-kortið í communicator úr samhæfum bílbúnaðarsíma. Þannig þarftu ekki

auk SIM-kort til að komast í upplýsingar á SIM-kortinu og tengjast við GSM-símkerfi.
Til að nota SIM-aðgangssniðið þarftu:
• samhæfan bílbúnaðarsíma sem styður Bluetooth
• gilt SIM-kort í communicator

Sjá „Bluetooth“, bls. 83.

Nánari upplýsingar um bílbúnaðarsíma og samhæfni við communicator er að finna á vefslóðinni www.nokia.com.

Upplýsingarnar er einnig að finna í notendahandbók bílbúnaðarsímans.
SIM-aðgangssniðið notað
1. Ræstu Bluetooth í communicator. Farðu í

Desk

>

Tools

>

Control panel

>

Connections

>

Bluetooth

. Veldu

Settings

síðuna,

skrunaðu að

Bluetooth active

og veldu

Yes

.

2. Skrunaðu að

Remote SIM access

og veldu

Enabled

.

3. Ræstu Bluetooth í bílbúnaðarsímanum.
4. Notaðu bílbúnaðarsímann til að hefja leit að samhæfum tækjum. Leiðbeiningar er að finna í notendahandbók

bílbúnaðarsímans.

5. Veldu communicator úr listanum yfir samhæf tæki.
6. Sláðu inn aðgangskóða Bluetooth sem sýndur er á skjá bílbúnaðarsímans í communicator til að para tækin.
7. Heimilaðu bílbúnaðarsímann. Farðu í

Desk

>

Tools

>

Control panel

>

Connections

>

Bluetooth

og veldu

Paired devices

síðuna. Veldu bílbúnaðarsímann og styddu á

Edit

. Í

Device authorised

reitnum, veldu

Yes

. Tengingu milli communicator og

bílbúnaðarsímans er hægt að koma á án samþykkis eða leyfis. Ef þú stillir á

No

, verðurðu að samþykkja beiðnir um tengingu

úr þessu tæki í hvert skipti.

C o n t r o l p a n e l ( S t j ó r n b o r ð )

Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.

63

background image

Ábending: Ef þú hefur þegar farið inn í SIM-kortið úr bílbúnaðarsímanum með virka notandasniðinu leitar

bílbúnaðarsíminn sjálfkrafa að tækinu með því SIM-korti. Ef tækið er communicator þinn og sjálfvirk heimild er virk,

finnur bílbúnaðarsíminn communicator og kemur sjálfvirkt á tengingu við GSM-símkerfið þegar þú ræsir bílinn.

Þegar þú hefur ræst SIM-aðgangssniðið getur þú ekki notað símann í communicator. Þú getur hins vegar notað forrit í

notandaviðmóti communicator sem þurfa ekki símkerfis- eða SIM-þjónustu.
Til að slíta Bluetooth-tengingu SIM-aðgangs úr communicator skaltu styðja á Valmynd, velja , styddu svo á

Exit Remote SIM

profile

og að lokum á

OK

.