Nokia 9500 Communicator - Haldið utan um dagbókarfærslur

background image

Haldið utan um dagbókarfærslur

Til að strika út færslu eða merkja hana sem bráðabirgðafærslu, styddu á Valmynd og veldu

Entry

>

Crossed out

eða

Tentative

. Þó færsla sé strikuð út hverfur hún ekki úr dagbókinni.

Til að senda dagbókarfærslu, styddu á Valmynd og veldu

File

>

Send

. Veldu sendingaraðferð.

Til að bæta móttekinni dagbókarfærslu inn í dagbókina þína, oppnaðu skilaboðin sem innihalda færsluna og styddu á

Add to

calendar

.

Til að tilgreina sjálfgefnar færslustillingar, styddu á Valmynd og veldu

Entry

>

Default settings

. Veldu færslugerð og sláðu inn

gildin sem þú notar oftast.
Til að breyta gerð opinnar færslu, styddu á Valmynd og veldu

Entry

>

Change entry type...

. Veldu nýju færslugerðina af listanum

og styddu á

Select

.

Til að eyða dagbókarfærslu, veldu færsluna og styddu á „backspace“ takkann. Styddu á

OK

til staðfestingar.

Til að færa eða eyða nokkrum dagbókarfærslum, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

Move/Delete...

. Til þess annaðhvort að

færa allar færslurnar sem stungið var upp á í aðra skrá eða eyða þeim úr tækinu, styddu á

OK

. Til að tilgreina frekari skilyrði,

styddu á

Options

. Þú getur tilgreint hvort dagbókarfærslum er eytt eða þær færðar í skrá, gerð færslnanna sem eyða á og

einskorðað eyðinguna við tiltekið tímaskeið.

Ábending: Þú getur einnig notað flýtivísa til að eyða eða færa dagbókarfærslur. Til að klippa, styddu á Ctrl+X; til að

afrita, styddu á Ctrl+C og til að líma, styddu á Ctrl+V.

Til að leita að dagbókarfærslum, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

Find entry...

. Sláðu inn leitarorð sem finna má í lýsingu

færslunnar sem þú ert að leita að og styddu á

Find

. Styddu á

Done

>

Find

til að hefja leitina. Í

Find results

skjánum geturðu

breytt fundnu færslunni og opnað dagbókarskjáinn sem var áður opinn.
Til að þrengja leitarskilyrðin, styddu á Valmynd, veldu

Tools

>

Find entry...

og styddu á

Options

. Á

Details

síðunni geturðu þrengt

leitina og takmarkað markhópa leitarinnar á grundvelli sameiginlegra eiginleika.
Þú getur líka takmarkað leitina við tiltekið tímaskeið:

Whole calendar

— Inniheldur allar færslur leitarinnar.

From today

— Leitar að færslum sem ekki hafa enn tekið gildi. Sláðu inn

Until

dagsetninguna.

Until today

— Leitar að færslum sem hafa tekið gildi. Færðu dagsetninguna sem þú vilt hefja leitina á inn í

From

reitinn.

User defined

— Gerir þér kleift að tilgreina þitt eigið tímaskeið fyrir leitina. Færðu inn dagsetningarnar í

From

og

Until

reitina.