Minnislistaskjár
Í
To-do lists
skjánum geturðu skoðað og búið til lista sem innihalda minnispunkta. Blaðsíðutalið í efra hægra horninu gefur til
kynna hvar minnislistinn er staðsettur meðal annarra minnislista. Til dæmis þýðir 1/6 að fyrsti minnislistinn af sex sé sýnilegur.
Til að skoða næsta lista á undan eða eftir, skrunaðu til vinstri eða hægri. Til að sjá lista yfir alla minnislista, styddu á „tab“-takkann.
Til að búa til nýjan minnislista, styddu á Valmynd og veldu
File
>
New to-do list...
. Á
Details
síðunni, sláðu inn nafn, sæti og
flokkunarröð minnislistans. Á
Visibility
síðunni, tilgreindu hvort minnispunktar eiga aðeins að birtast á minnislistum eða í öllum
dagbókarskjám, sem og tímaröð minnispunkta í dagbókarskjám.