Nokia 9500 Communicator - Vikulegur tímatöfluskjár

background image

Vikulegur tímatöfluskjár

Weekly time schedule

skjárinn birtir fráteknar klukkustundir völdu vikunnar. Aðeins tímasettar færslur birtast. Ef tímakassi

inniheldur færslur, sýnir stikan neðst á vikulegu tímatöflunni upplýsingar um færsluna. Tölurnar hægra megin við

færslulýsinguna gefa til kynna fjölda færslna í tímakassanum. Til dæmis þýðir 1/3 að upplýsingar um fyrstu færsluna af þremur

séu sýnilegar. Ef tímakassi inniheldur fleiri en eina færslu, styddu á „tab“-takkann til að skoða lista yfir allar færslur.

Ábending: Þú getur valið mismunandi stikuliti fyrir mismunandi gerðir færslna. Til dæmis geturðu notað græna stiku

fyrir tómstundaiðju og rauða stiku fyrir viðskiptaferðir til að fá fljótlegt yfirlit yfir athafnir þínar yfir vikuna. Til að

tilgreina lit fyrir færslu, veldu færsluna og styddu á

Edit

. Veldu

Status

síðuna og

Colour/Symbol marking

reitinn.