Dagbókarskrár
Þú getur haft fleiri en eina dagbókarskrá í notkun samtímis.
Til að búa til nýja dagbókarskrá, styddu á Valmynd og veldu
File
>
More options
>
New calendar...
. Veldu staðsetningu
dagbókarskrárinnar og sláðu inn heiti fyrir hana. Styddu á
OK
.
Til að opna aðra dagbók, styddu á Valmynd og veldu
File
>
More options
>
Open calendar...
.
Til að vista þá dagbókarskrá sem er opin sem nýja skrá, styddu á Valmynd og veldu
File
>
More options
>
Save as...
. Veldu
staðsetningu fyrir nýju skrána og sláðu inn heiti fyrir hana. Styddu á
OK
.
Til að setja innihald dagbókarskrár inn í dagbókina sem er opin, styddu á Valmynd og veldu
File
>
More options
>
Import...
.
Flettu upp á dagbókarskránni með því innihaldi þú vilt færa inn.
D a g b ó k
Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.
55
12.