Nokia 9500 Communicator - Dagbókarstillingar

background image

Dagbókarstillingar

Til að breyta almennum dagbókarstillingum, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

General settings...

. A

General

síðunni geturðu

valið skjáinn sem opnast þegar þú opnar

Calendar

og tilgreint hvar þú vilt að ótímasettar færslur birtist í dagbókarskjám. Á

Preferred views

síðunni geturðu breytt röðinni sem dagbókarskjám er raðað eftir. Ef þú velur

No

fyrir dagbókarskjá birtist hann

síðastur í listanum eða alls ekki þegar þú skiptir um skjá með því að styðja endurtekið á hnapp Dagbókarforritsins.