Nýir hópar búnir til
Þú getur flokkað forrit, flýtivísa eða minnismiða í mismunandi hópa í
Desk
. Þú getur ekki búið til hóp innan í hópi. T.d. geturðu
ekki búið til hóp innan í
Office
hópnum.
Til að búa til nýjan hóp, styddu á Valmynd og veldu
File
>
New group...
. Sláðu inn heiti hópsins og styddu á
OK
.
Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.
21
4.