Nokia 9500 Communicator - Unnið með hópa

background image

Unnið með hópa

Þú getur flokkað forrit, flýtivísa eða minnismiða í mismunandi hópa á

Desk

. Þú getur látið sama forritið eða flýtivísi vera í

mörgum hópum.
Til að opna hóp, veldu hópinn og styddu á

Open

.

Til að færa forrit, flýtivísi eða minnismiða í annan hóp, veldu hlut, styddu á Valmynd og veldu

File

>

Show in groups...

. Núverandi

hópur er merktur. Skrunaðu að nýjum hóp, veldu hópinn og styddu á

Done

.