Nokia 9500 Communicator - File manager (Skráastjóri)

background image

File manager (Skráastjóri)

Í

File manager

geturðu unnið með innihald og eiginleika skráa og mappa.

Farðu í

Desk

>

Office

>

File manager

.

Í vinstri ramma Skráastjóraskjásins geturðu flett í gegnum möppur og valið þær. Styddu hægra eða vinstra megin á skruntakkann

til að þenja út eða fella saman möppur. Í hægri rammanum geturðu opnað undirmöppur og skrár. Til að fara upp um eitt

möppustig, veldu og styddu á

Open

. Til að fara úr einum ramma í annan, styddu á „tab“-takkann.