Flýtivísar
Hér eru nokkrir tiltækra takkaborðsflýtivísa í tækinu þínu. Flýtivísar geta gert notkun forrita skilvirkari.
Til eru nokkrar samsetningar flýtivísa sem þú getur notað:
• Flýtivísar með Ctrl+takki veita þér aðgang í aðgerðir Valmyndar. T.d. með því að ýta á Ctrl+N opnast nýr gluggi í Vefnum, nýtt
tengiliðaspjald í Tengiliðum eða ný skilaboð í Skilaboðum.
• Auka stafir og tákn er oftast sett inn með Shift+takki samsetningunni. T.d. með því að ýta á Shift+talnatakka fást gæsalappir,
upphrópunarmerki eða svigar.
• Sumar aðgerðir eru hægt að ræsa með Chr+takki samsetningu. T.d. með því að styðja á Chr+ opnast auka upplýsingar um
núverandi verkefni þitt, eða Chr+ sem ræsir eða slekkur á innrauðri tengingu.
Ábending: Margir flýtivísar birtast einnig við hlið valmyndarkosta í forritum.