Nokia 9500 Communicator - Gagnasendingar

background image

Gagnasendingar

Þetta tæki nýtir sér gagnasendingarmöguleika GSM og WLAN símkerfanna til að senda margmiðlunarskilaboð, smáskilaboð og

tölvupóst og til að koma á tengingum t.d. við ytri tölvur.
Þráðlausum gagnatengingum má koma á frá flestum stöðum þar sem merkisstyrkur er til staðar, en mælt er með því að þú

færir það þangað sem styrkurinn er mestur. Þegar merkið er sterkt eru gagnasendingar skilvirkar. Ekki er víst að þráðlaus

gagnsamskipti virki eins vel og gagnasamskipti sem eiga sér stað um snúru. Það stafar af eðlislægum eiginleikum þráðlausa

umhverfisins. Í þráðlausum tengingum kann „suð“ að gera vart við sig, óskýrt eða tapað merki og bjaganir.