Nokia 9500 Communicator - Lítill merkisstyrkur

background image

Lítill merkisstyrkur

Hvort sem er vegna fjarlægðar eða hindrana er ekki öruggt að merkið frá WLAN aðgangsstað eða endurvarpa sé ávallt nógu

sterkt eða stöðugt til að gagnatenging fyrir samskipti virki sem skyldi. Til að tryggja sem best samskipti er því rétt að hafa

eftirfarandi atriði í huga:
• Gagnatengingin virkar best þegar tækið er ekki hreyft. Ekki er mælt með því að reyna gagnasamskipti meðan setið er í

farartæki á ferð.

• Settu tækið ekki á málmyfirborð.
• Athugaðu á skjá tækisins að merkisstyrkurinn sé nægur. Með því að færa tækið til innan herbergis, einkum nær glugga, getur

fengist betra samband. Ef merki er ekki nógu sterkt til að styðja raddsímtal ættirðu ekki að reyna gagnatengingu fyrr en þú

finnur stað þar sem móttakan er betri.

Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.

98