Notkun leiðbeininganna á geisladisknum
Leiðbeiningargeisladiskurinn virkar á Windows 98SE, ME, 2000, og XP.
Á geisladiskinum finnur þú ítarlega notendahandbók fyrir Nokia 9500 Communicator og nokkrar auka handbækur.
Þú getur líka sett upp Nokia PC Suite og lesið Notendahandbókina fyrir Nokia PC Suite af geisladiskinum. Athugaðu að Nokia PC
Suite er aðeins hægt að nota með Windows 2000 og Windows XP.