Nokia 9500 Communicator - Takkalás (Takkavari)

background image

Takkalás (Takkavari)

Þegar takkalásinn er á getur samt verið hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í tækið. Neyðarnúmerið er

valið og síðan er stutt á

.

Notaðu takkalásinn (takkavarann) til að koma í veg fyrir að óvart sé ýtt á takkana á símanum.
Styddu á miðju skruntakkans og svo á

til að læsa takkaborðinu.

Styddu á miðju skruntakkans og svo á

til að aflæsa takkaborðinu.

Styddu á miðju skruntakkans og

til að læsa stýrikerfinu. Athugaðu að þú þarft að tilgreina lykilnúmerið sem gerir þér kleift

að læsa og aflæsa stýrikerfinu.
Styddu á miðju skruntakkans og svo á

til að opna stýrikerfið. Sláðu inn lykilnúmerið og styddu á

OK

.